7 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 22 júní, 2021
Heim Blogg

Snjallheimilið— hvar á ég að byrja?

0
Langar þig að gera þitt heimili að snjallheimili? Ein leið til að byggja upp snjallheimili er að kaupa fullt af íhlutum - skynjara, snjallperur, öryggismyndavélar, hátalarar og ekki hvað... - og tengja þá alla við stjórnstöð sem hjálpar þeim að eiga samskipti sín á milli og við þig í gegnum snjallsímann þinn. En...

Nýtt Apple TV4K kynnt og verður fáanlegt í maí 2021

0
https://youtu.be/ehX1lyBTfmk Kynning Apple á APPLE TV 4K Apple kynnti uppfærslu Apple TV 4K sem hefur verið óbreytt frá 2017 í vikunni. Nú er spurningin: Er þetta nógu mikil breyting til að það borgi sig að uppfæra úr gamla í nýja? Augljósasta breytingin er að það er...

Samsung Terrace útisjónvarp og útihljóðstöng.

0
Samsung Terrace sjónvarpið
Samsung Terrace. Hvenær kemur það á klakann?

Virkar þráðlausa netið illa? Við getum hjálpað.

0
Margir hafa lent í veseni með netið heima nú þegar vinna þarf heima. Þegar allir á heimilinu eru að streyma á sama tíma þá er hætta á því að þráðlausa netið og jafnvel snúrutenging dugi ekki og allt hökkti. Þetta kemur fyrir þó að fólk sé með hröðustu tengingu sem finnst.

Google Nest Hub Max, stóri snjallhátalarinn sem sér allt

0
Flottur í útliti og frábær í notkun.... Þegar maður er heima meira en venjulega eins og akkurat núna út af ástandinu í heiminum, þá fattar maður að Google snjallhátalararnir eru ekki vitlaus hugmynd. Núna er ég með nýja snjallhátalarann frá Google 10 tommu skjá með hátalara, Ég hef verið að tala við...

Apple viðurkennir loksins að nálgun Microsoft á spjaldtölvum var rétt

0
Apple hefur eytt síðustu 10 árum í að reyna að sannfæra alla um að iPad og sýn þeirra á snertiskjái sé framtíðin. IPad hafnaði hugmyndinni um lyklaborð, snertimús eða jafnvel snertipenna. Apple gerði meira að segja grín að Microsoft fyrir að nota þessa nálgun með Surface. „Samkeppnisaðilar okkar eru öðru vísi, þeir...

Playstation 5 mun breyta því hvernig leikir eru spilaðir.

0
Drifið verður svo hratt að hleðslutími verður enginn „Road to PS5“ í beinni útsendingu frá Sony með Mark Cerny byrjaði í gær og var fjallað um hvernig Playstation 5 muni breyta hvernig við spilum og hönnum tölvuleiki. Umfjöllun gærdagsins beindist eingöngu að solid-state drifinu á nýju vélinni...

Sonos mun gefa út nýtt app og stýrikerfi þann 17. júní 2020

0
SONOS S2 nýja appið verður bara kallað “SONOS,” og núverandi app verður kallað “SONOS S1 CONTROLLER” Sonos er nú að gera grein fyrir framtíðarstefnu sinni fyrir hátalarakerfin, sem snýst um nýtt app og stýrikerfi sem heitir Sonos S2 virkar nú þegar á mörgum núverandi Sonos vörum og verður grunnur að öllum...

Á hljóð að vera WIFI, Bluetooth eða tengt með snúru?

0
Þú hefur fleiri valkosti en nokkru sinni fyrr þegar kemur að uppsetningu hátalara heima fyrir. En raunverulega spurningin er: Ættirðu að kaupa snúrutengda hátalara, wifi hátalara eða Bluetooth hátalara? Hvað með blöndu af þeim þremur? Hér er gerð grein fyrir mismunandi aðferðum sem þessir þrír staðlar taka til hvað varðar hljóð og hverjir kostir og gallar hvers og eins...

Fyrsta kynslóð Philips Hue Bridge hættir að virka 30. apríl 2020.

0
Snjalltækjabúnaður lifir ekki að eilífu eins og við vitum, og nú er kominn tími til að kveðja upprunalegu, 1. kynslóð Philips Hue Bridge sem hleypt var af stokkunum árið 2012 - tækið tapar internettengingu 30. apríl. Það mun samt virka að því leyti að það mun stjórna ljósunum þínum í gegnum eldra Hue appið. Hins vegar munt þú ekki fá...
0
kr.
Karfan þín
No product in the cart