Um okkur

Takkar.is er samheiti yfir einstaklinga sem vinna saman að því markmiði að tryggja rekstur tölvukerfa, tölvupóstþjóna, netsíðna.

Við erum með sérfræðinga í öllu sem viðkemur tölvum og neti.
Þú færð alltaf samband við þinn mann þegar þú þarft aðstoð. Við erum tölvudeild fyrir einyrkja og smærri fyrirtæki sem vilja lágmarka áhættu á tölvubilunum og árásum.
Við gerum áhættumat og aðstoðum við uppsetningu á nýjum tölvubúnaði og eða viðgerðum, uppfærslum á tölvum og stýrikerfum.
Við erum alltaf á vaktinni.