UM OKKUR

Takkar.is var stofnuð sérstaklega til að halda okkur í NÚINU, við fjöllum um tæki og lausnir sem þegar eru til eða eru alveg að koma… Við erum ekkert að flýta okkur og munum ekki fjalla um hluti sem kannski koma í framtíðinni eða kannski alls ekki.

Við ætlum að vera með netverslun til að selja lausnirnar sem við fjöllum um líka. Takkar.is er ekki tengdur neinum innflytjanda, framleiðanda eða umboðsmanni og því getum við fjallað um menn og málefni… eða bara græjur á mjög hlutlausan hátt frá sjónarhóli neytanda eins og þér..